Bætiefni
Gott úrval af bætiefnum fyrir bensín- og dísilbíla. Vörurnar styðja við hreinni brunahólf, betri gang og reglubundið viðhald véla.
Vinsælar vörur í Bætiefni
Sýna á hverja síðu
Raða eftir
Bætiefni fyrir E10 Bensín 300ml
Hreinsar eldsneytiskerfið og verndar m.a. gegn vatni og ryði.
Bensín bætiefni 200ml
Minnkar útfellingar í brunahólfi og hreinsar allt eldsneytiskerfið.
Blöndunga og spjaldhúsahreinsir 500ml
Blöndunga- og spjaldhúsahreinsir fyrir 2- og 4-stroke bensínvélar. Hreinsar áhrifaríkt án þess að þurfa að fjarlægja íhluti.
Dísel bætiefni 200ml
Bætiefni fyrir díselbíla sem hreinsar eldsneytiskerfið og eykur cetantölu – blandast beint í tankinn með allt að 50 lítrum.
Dísel Sótagnahreinsir 400ml
Dísel sótagnahreinsir fyrir agnasíur. Fjarlægir sót og ösku án þess að þurfa að fjarlægja síuna. Óbrennanlegt og leifalaust.
Mótorhreinsir 400ml
Mótorhreinsir sem hreinsar vélar og olíukerfi á áhrifaríkan og öruggan hátt. Bætir afköst og dregur úr útblæstri.
Mótorolíu bætiefni 300ml
Mótorolíubætiefni fyrir bensín- og dísilvélar. Verndar vél, minnkar slit og leysir útfellingar fyrir betri endingu og afköst.
Turbo EGR hreinsir 600ml
Skilvirkur Turbo EGR hreinsir með froðuformúlu fyrir bensín- og dísilvélar. Fjarlægir óhreinindi og bætir virkni vélarinnar.
Intensive diesel hreinsir 300 ml
Virkur diesel hreinsir sem hreinsar innspýtingarkerfi og brennslusvæði – dregur úr sót og útblæstri og bætir afköst vélar.
AdBlue® diesel útblástursvökvi - 10 L brúsi
AdBlue® útblástursvökvi fyrir dísilbíla með SCR kerfi – 10 L brúsi sem dregur úr köfnunarefnisútblæstri.
Bætiefni
Nýlega skoðaðar vörur