Aukahlutir fyrir hreinsiefni
Vinsælar vörur í Aukahlutir fyrir hreinsiefni
Sýna
á hverja síðu
Raða eftir
Alkalí efnaþolinn þrýsti úðakútur sem hentar fyrir sterkari efni, til dæmis tjöruhreinsi
Úðabrúsi með kvarða, 500 ml, úr hálfgegnsæju, höggheldu plasti. Auðveldar áfyllingu, blöndun og eftirlit með vökvamagni.
2 tengdar vörur
Sjá vörur
Endurnotanlegir pumpubrúsar í mismunandi stærðum og gerðum fyrir örugga og skilvirka dreifingu hreinsiefna og annarra vökva.
5 tengdar vörur
Sjá vörur
Handdæla úr pólýprópýleni með Viton-þéttingum fyrir 60L og 200L tunnur. Stillanleg lögn og flæðihraði um 300 ml á högg.
Þrýsti úðakútur sem hentar fyrir sápuefni til þess að þrífa ökutæki og/eða byggingar
RapidOn eldsneytisbrúsi stjórnar flæði með takka og kemur í veg fyrir óþarfa leka. Hentar fyrir bensín, blöndur og dísil.