Handljós og ljósahundar
Handljós og ljósahundar til að lýsa upp vinnusvæði á verkstæðum, í bílum og við útivinnu.
Vinsælar vörur í Handljós og ljósahundar
Raða eftir
Led hleðsluljós 100Lm
Handhægt lítið og nett ljós með 100 lúmen ljósmagni sem endist í 3 klukkustundir
Led hleðsluljós WLH1.3 350Lm
Handhægt ljós með 350 lúmen ljósmagni sem endist í 1 klukkustund og 45 mínútur á fullum styrk. Hlaðanlegt með USB, Micro USB
Led hleðsluljós WLH1.5 600Lm
Handhægt ljós með 600 lúmen ljósmagni sem endist í 2 klukkustundir á fullum styrk og 120 lúmen hliðarljós sem endist í 10klst. Hlaðanlegt með USB, Micro USB
LED hleðsluljós Ergopower slim+ 450/150 lumen
Handhægt lítið og nett ljós með 450 lúmen ljósmagni sem endist í 2,5 klukkustundir, með 150 lúmen hliðarljós sem endist í 4klukkustundir. Hlaðanlegt með USB og þráðlausri hleðslu.
Led ljósahundur WHL6 500lm 5m snúra
LED ljósahundur WHL6 með 500 lm og 5 m snúru. Létt vinnuljós með IP64 og IK07 höggþoli.
LED vasaljós P190 190Lm - 2xAAA
Gefur frá sér 190 lúmen og vegur aðeins 50 grömm með rafhlöðum.
Led samlokuljós WLH1.4 250Lm hleðslu
Hentugt ljós með 250 lumen birtu. Segull, krókur og hægt að snúa 360°.
LED hleðsluljós BFF 360R Pro 360/63 Lm
Sniðugt vasaljós sem er bæði hægt að hlaða með USB-C eða nota AA rafhlöðu.
Pera í Krypton handlukt4,8V-0,75A
Pera fyrir Krypton handlukt vörunúmer 827855001
LED hleðslu-vasaljós-Power S1100R 1100/120 Lm
Öflugt vasaljós 120 lumen með 1100 lumen kraftstillingu.
- 1
- 2