Vinsælar vörur í Pappírsþurrkur
Raða eftir
Hvítur 1-laga pappír með háa rakadrægni, hentugur fyrir hreinsun og uppþurrkun.
Hvítar Z-laga handþurrkur úr pappír, 200 stk., fyrir notkun í pappírsstanda.
Hvítar M-þurrkur án kjarna, 115 m langar, 11 rúllur í pakka.
Rakadrægur og slitsterkur blár 3ja laga pappír, 36x38 cm, sem hentar vel til hreinsunar á olíu, fitu og grófum óhreinindum.
Sterkur og rakadrægur 2-laga pappír, 36 × 22 cm, 2.350 afrifur.
Sterkur og rakadrægur 2-laga pappír, 36 × 22 cm, 1.400 afrifur.
Mjúkar og slitsterkar margnota þurrkur úr sellulósatrefjum, 500 stk., henta fyrir bæði blauta og þurra notkun.
Rakadrægur og slitsterkur blár 2ja laga pappír, 36x38 cm, sem hentar vel til hreinsunar á olíu, fitu og grófum óhreinindum.
Sterkur og fjölnota efnisklútur fyrir gróf þrif, 250 stk. á rúllunni.