Hreinsiefni og vörur
Hreinsiefni og vörur sem notaðar eru mest við daglega þrif og viðhald í verkstæðum og iðnaði.
Vinsælar vörur í Hreinsiefni og vörur
Sýna á hverja síðu
Raða eftir
Bensín bætiefni 200ml
Minnkar útfellingar í brunahólfi og hreinsar allt eldsneytiskerfið.
Blár pappír 2ja laga 36x38cm 1000 afr
Rakadrægur og slitsterkur blár 2ja laga pappír, 36x38 cm, sem hentar vel til hreinsunar á olíu, fitu og grófum óhreinindum. Aðeins selt 2 stk saman í pakka.
Blár pappír 3ja laga 36x38cm 1000 afr
Rakadrægur og slitsterkur blár 3ja laga pappír, 36x38 cm, sem hentar vel til hreinsunar á olíu, fitu og grófum óhreinindum. Aðeins selt 2 stk saman í pakka.
Blauthreinsiklútar fyrir gleraugu, 100 stk í pakka
Blauthreinsiklútar fyrir gleraugu í stökum pakkningum – 100 stk. í þægilegum skammtara.
Dísel bætiefni 200ml
Bætiefni fyrir díselbíla sem hreinsar eldsneytiskerfið og eykur cetantölu – blandast beint í tankinn með allt að 50 lítrum.
Fituhreinsir
Fituhreinsir sem fjarlægir feiti, olíu, bremsuryk og sót fljótt og örugglega – leysiefnalaus og skilur ekki eftir leifar.
4 tengdar vörur
Sjá vörur