Vörur merktar með 'múrfestingar'
Sýna á hverja síðu
Raða eftir
Múr-lím WIT-VM 250 - 300ml
Tveggja þátta múr-lím sem hentar fyrir steinsteypu, múr og styrktarjárn í steypu eftir á. Áreiðanlegt val fyrir fjölbreyttar festingar í byggingum.
Loft pumpa fyrir holur í stein
Handknúin loftpumpa til að blása ryk úr borholum í stein og steypu – tryggir hreina holu fyrir festingu.
Múrboltar
Múrbolti fyrir hefðbundna notkun í steypu.
40 tengdar vörur
Sjá vörur
- 1
- 2