Vetrarúlpa úr endurunnu polyester og slitsterku bómullarefni með Sorona® einangrun og góða hreyfigetu.
Úlpan er hlý og þægileg með góðu sniði og mjúkri flísfóðringu í hálsmáli og hettu. Hún er með fjölmörgum vösum, þar á meðal tveimur hliðarvösum með flísfóðri, brjóstvasa með smellu, brjóstvasa með földum rennilás, ID-vasa, innri spjaldtölvuvasa og renndum innanverðum brjóstvasa.
Endurskinsborði, YKK rennilás og vatnsfráhrindandi yfirborð. Stillanleg hetta og stroff með frönskum rennilásum tryggja góða aðlögun.
• Sorona® Aura einangrun – létt og hlý
• Endurunnið vatnsfráhrindandi polyester / slitsterk bómull (65/35) – 245 g/m²
• Vatnsheldni: 5.000 mm
• Fóður í hálsi/hettu: flís, 100% polyester – 375 g/m²
• Einangrun: Sorona® – 120 g/m²
• Stillingar í faldi og ermum, hettan stillanleg og hægt að taka af.
Þægileg vetrarúlpa sem hentar vel í vinnu við íslenskar aðstæður.