Aukahlutir fyrir bílaþrif
Aukahlutir sem styðja við bílaþrif – allt frá þrýsti- og pumpubrúsum yfir í stúta og handdælur fyrir nákvæma og þægilega ásetningu hreinsiefna.
Vinsælar vörur í Aukahlutir fyrir bílaþrif
Sýna á hverja síðu
Raða eftir
Handdæla fyrir tunnur
Handdæla úr pólýprópýleni með Viton-þéttingum fyrir 60L og 200L tunnur. Stillanleg lögn og flæðihraði um 300 ml á högg.
Pumpubrúsar
Endurnotanlegir pumpubrúsar í mismunandi stærðum og gerðum fyrir örugga og skilvirka dreifingu hreinsiefna og annarra vökva.
5 tengdar vörur
Sjá vörur
Stútar fyrir brúsa/tunnur
Ýmsar tegundir af stútum til að einfalda notkun á brúsum og tunnum.
3 tengdar vörur
Sjá vörur
Þrýstikútur 10 lítra
Þrýstikútur með 10 lítra rúmmáli veitir áreiðanlega vörn gegn tæringu, jafna dreifingu og þægilega notkun með stillanlegu úðastút.
Þrýsti-úðakútur 5L
Þrýsti úðakútur sem hentar fyrir sápuefni til þess að þrífa ökutæki og/eða byggingar
Úðabrúsi
Úðabrúsi með kvarða, 500 ml, úr hálfgegnsæju, höggheldu plasti. Auðveldar áfyllingu, blöndun og eftirlit með vökvamagni.
2 tengdar vörur
Sjá vörur
Þrýsti-úðabrúsi 5L alkalí efnaþolinn
Alkalí efnaþolinn þrýsti úðakútur sem hentar fyrir sterkari efni, til dæmis tjöruhreinsi