Nýjar vörur
Nýjar vörur sem bætast reglulega við vefverslunina, valdar fyrir faglega notkun í byggingu, viðhaldi og iðnaði.
Vinsælar vörur í Nýjar vörur
Sýna á hverja síðu
Raða eftir
Nordic vatterað vesti
Vestið hentar vel á köldum vor og haustdögum
Öryggishjálmur SH 3000 Multi - hvítur
Léttur og fjölhæfur öryggishjálmur með stillanlegri hökuól, stuttu skyggni og góðri öndun. Hentar fyrir vinnu í hæð og almennan iðnað.
Öryggishjálmur SH 3000 Multi - Neon gulur
Léttur og fjölhæfur öryggishjálmur með stillanlegri hökuól, stuttu skyggni og góðri öndun. Hentar fyrir vinnu í hæð og almennan iðnað.
Prófunarnálar f. rafmagnsvír sett 4 stk
Prófunarnálar fyrir rafmagnsvíra – 4 stk. sett í mismunandi litum, hentar fyrir mælinálar með 4 mm tengi.
Sköfublöð með vængjum
Sköfublöð með vængjum fyrir örugga fjarlægingu límleifa á rúður. Stillanlegt bil milli skurðbrúnar og rúðuramma.
3 tengdar vörur
Sjá vörur
Skrúfjárn torx T-handfang - TX25
Torx skrúfjárn með T-handfangi fyrir gott grip og kraftmikla skrúfun. Stærð TX25 með mattkrómuðu blaði.