Bætiefni
Gott úrval af bætiefnum fyrir bensín- og dísilbíla. Vörurnar styðja við hreinni brunahólf, betri gang og reglubundið viðhald véla.
Vinsælar vörur í Bætiefni
Sýna á hverja síðu
Raða eftir
Mótorolíu bætiefni 300ml
Mótorolíubætiefni fyrir bensín- og dísilvélar. Verndar vél, minnkar slit og leysir útfellingar fyrir betri endingu og afköst.
Turbo EGR hreinsir 600ml
Skilvirkur Turbo EGR hreinsir með froðuformúlu fyrir bensín- og dísilvélar. Fjarlægir óhreinindi og bætir virkni vélarinnar.
Intensive diesel hreinsir 300 ml
Virkur diesel hreinsir sem hreinsar innspýtingarkerfi og brennslusvæði – dregur úr sót og útblæstri og bætir afköst vélar.
AdBlue® diesel útblástursvökvi - 10 L brúsi
AdBlue® útblástursvökvi fyrir dísilbíla með SCR kerfi – 10 L brúsi sem dregur úr köfnunarefnisútblæstri.