Rekstrarvörur
Vinsælustu rekstrarvörurnar fyrir daglegt viðhald og starfsemi á verkstæðum og vinnusvæðum.
Vinsælar vörur í Rekstrarvörur
Sýna á hverja síðu
Raða eftir
Rafhlaða Alkaline 1,5V LR6 AA
Alkalísk AA rafhlaða, 1,5V, með langan endingartíma og stöðuga orkuafhendingu. Aðeins selt 10 stk saman í pakka.
Rafhlaða Alkaline 9V LR61
Alkalísk 9V rafhlaða með langan endingartíma og stöðuga orkuafhendingu.
Rúðuhreinsir úðabrúsi 500ml
Rúðuhreinsir í úðabrúsa sem myndar froðu og hreinsar án rákamyndunar – hentar á rúður, spegla og slétta fleti.
Virkur hreinsiklútur 90 stk
Fjölnota hreinsiklútur sem hreinsar yfirborð, verkfæri og hendur án vatns eða sápu – með mildri lykt og NSF-vottun.
Snjókústur með útdraganlegri sköfu
Vandaður og góður snjókústur með sköfu. Lengd er 1m til 1,4m.