Nýjar vörur
Nýjar vörur sem bætast reglulega við vefverslunina, valdar fyrir faglega notkun í byggingu, viðhaldi og iðnaði.
Vinsælar vörur í Nýjar vörur
Sýna á hverja síðu
Raða eftir
Búkki fyrir bíla - 3 tonn - 285-425mm - 2stk.
Stálbúkkar með 3 tonna burðargetu og hæð frá 285–425 mm. Seldir 2 stk saman.
Búkki fyrir bíla - 6 tonn - 390-605mm - 2stk.
Sterkir 6 tonna búkkar úr stáli með hraðlæsingu og stillanlegri hæð frá 390–605 mm. Seldir 2 stk saman.
AdBlue® diesel útblástursvökvi - 10 L brúsi
AdBlue® útblástursvökvi fyrir dísilbíla með SCR kerfi – 10 L brúsi sem dregur úr köfnunarefnisútblæstri.
Nordic bolur gulur Hi Vis - ENISO20471-3
Gulur Hi-Vis bolur með samsettum endurskinsröndum, samkvæmt EN ISO 20471 flokki 3 (flokkur 2 í XS–L).
Stretch Evolution vinnubuxur svartar - 4 way stretch
Frábærar vinnubuxur með 4 way stretch efni, þreföldum saum og E-Care farsímavasa sem veitir vörn gegn geislum.
Loftpúði - AMOBAG 3-50mm - Stykkjaverð
Loftpúði til nákvæmrar stillingar t.d. við uppsetningu glugga – 3 til 50 mm bil.